Himnanáð. Hérna er mynd af himninum einn sumar dag í ár. Þetta er tekið hjá Hellu. Reyndar ekkert búið að gera með hana í photoshop nema aðeins að dekkja hana. En þetta er tekið á ferð í bíl. En tókst samt nokkuð vel.


– lilje
— Lilje