Íslenskir hestar eru að verða vinsæli og vinsæli. Nú þegar er byrjað að reyna að rækta stærri og sterkari “íslenskan” hest með því að blanda íslenskum hesti og kannski araba hesti saman, og svo kemur blendingur, þannig séð Íslenskur arabi út. Það er út í hött, finnst mér. Ég sjálf raka alltaf undan kviðinum á hestinum og á hálsi og undir faxi. Þeim líður bettur. En í sumum löndum, t.d Bandaríkjunum, þar er fólk að klippa faxið af íslenska hestinum og stytta taglið á þeim. Sem þau ættu ekki...