Óhöpp í gegnum tíðina Jæjja nú ætla ég að herma eftir nokkrum hérna og lýsa þeim skiptum sem ég hef dottið af baki =).

1. Í fyrsta skipti sem ég datt af baki þá var ég 6 ára minnir mig. Pabbi var að teima mig og systur mína á hesti sem hét Gabríel. Svo tekur hesturinn uppá því að svetta upp rassinum og Systir er að detta af og dregur mig bara með. Man samt ekki vel eftir þessu. Mér fanst þetta samt alveg voða fyndið þegar ég sat í grasinu eftir að hafa dottið af.

2. Ég var á hest sem hét Skjóni þegar þetta gerðist. Vorum í reiðtúr á túninu heima var frekar klikkað. Það voru Ég , Sanna, og tvær frænkur mínar. Þetta gekk nú ekki vel þar sem allir duttu af,(nema Sanna) Það var nú samt ekkkert vont þar sem ég datt bara á grasið.

3. Í annað skiptið þá var ég á lánhesti sem hét Byljga voða leiðinleg. Ég var í rekstrinum á eftir kindunum og ég þurfti að fara meðfram skógi, svo kom grein sem stóð útúr skóginum útá stigin sem ég var á. Gáfnaljósið sem ég er nú áhveðég að grípa í greinina og sleppa henni svo. Það vill nú ekki betur til en að greinin fer beint í rassin á hestinum mínum og ég fer aftan af hestunum. Vinkona mín hló alveg svakalega þegar hún sá þetta

4. 4. Skiptið var náttúrulega vara heimskulegt. Ég var í reiðtúr og ég er á stökki þá kemur sé ég allt í einu skurð í jörðini og tinna mín tekur bara U beyju og ég dett af ég var samt sú eina sem hló mér fanst þetta voða fyndið en pabbi minn og systir hlóu ekki . skil ekkert í því.

5. Í þetta skipti var ég að teima ómugulegan hest sem vill ekki láta af stjórn. Helvítð var alltaf að skipta um hlið fór fyrir aftur fyrir mig. Svo byrjaði hann að hlaupa allt í einu. Ég missi stjórn á Tinnu minni og þau hlaupa þarna einsog algjörir vitleysingar. Svo stoppa þau allt í einu og ég flýg bara fram fyrr mig. Ég fór yfir girðinguna í garðinum heima þegar hestarnir stoppuðu samt voru þeir eithvað 2 metrum frá

6. Þetta var í eina skipti sem ég hef meitt mig þegar ég dett. Ég var á hest sem ég hafði aldrey farið á áður hann er hræddur við allt. Reiðtúrinn sjálfur gekk bara vel en þegar við ætluðum að komast inn í gerið aftur þá var hliðið lokað. Systir mín segir mér að opna hliðið en ég vil ekki fara af svo rífumst við smá og svona. Svo þegar ég er farin úr ístöðunumþá herist þetta voðalega brak í hliðiiinu og hersturinn trillist ég sé eingin önnur ráð en að reina að halda mér á en það mistekst eithvað þegar hesturinn tekur U beyju og ég snýst af og meiði mig í hnénu og puttanum. Enda hef ég ekki farið á hestin síðan þetta gerðist.
Þetta er mín saga í grófum dráttum og ég tel mig nú bara heppna að hafa ekki dottið oftar af en þetta


Afsakið atafsettninguna

setti mynd af Rökkva sæta hestinum mínum:D
Manchester United <3