Er hægt að sjá skaupið á netinu einhvers staðar?

Ég horfði á það á ruv.is í beinni og strax á eftir var það á dagskrárlistanum með annálunum og hinu dótinu sem er hægt að horfa á eftirá en svo var það tekið út af listanum. Veit einhver hvar er hægt að ná í það?