Elsku TheFenris minn… Málið er bara að það er allt of stórt hlutfall af fólki, sérstaklega unglingum, hérna á Íslandi og örugglega líka annarsstaðar sem bara láta stjórnast af því sem það heyrir og finnst kúl að vera annaðhvort sammála eða ósammála viðteknum venjum!! T.d. Björk er fræg út um allan heim, þykir mjög kúl og svoleiðis en nei, þá koma íslenskar 15 ára stelpur og segja ,,oj, ég þoli ekki Björk, hún er svo ömurleg!" Þær vita ekkert um hana, fíla kannski ekki lögin hennar en þeim...