Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kroki
kroki Notandi frá fornöld 10 stig

Re: Kvikmyndadreifing

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
“Klámið skipti engu máli eiga eiga flestir tonn af kvikmyndum en í mesta lagi tvær klámmyndir. Klámiðnaðurinn er stór. En klám á videospólum er ekki sérlega stór markaður.” Grein frá 2004: Americans now spend somewhere around $10 billion a year on adult entertainment, which is as much as they spend attending professional sporting events, buying music or going out to the movies. Þá voru leigðar 800 milljón klámmyndir árið 2004, bara leigðar. Ef við yfirfærum þetta yfir á Ísland er þetta eins...

Re: Trivia 13 | 2006

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
Leikstjórar beggja mynda hafa skapað sér orðspor í kvikmyndasögunni fyrir mjög sérstakan stíl Er það nú ekki þannig með flesta þekkta leikstjóra, að þeir ná frægð og frama með því að vera með vissan stíl?

Re: Hvað keyptuðu síðast

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Er tiltölulega nýkominn frá Bandaríkjunum þar sem ég keypti tæplega 40 titla, þ.á m.: Simpsons, 4. og 5.seríu Cellular The Magnificent Seven: Special Edition Goodfellas: Special Edition Léon: Professional Deluxe Edition I'm Gonna Git You Sucka The Wire: Complete Second Season Tombstone Vista Series Director's Cut og fleiri myndir sem varla er vert að nefna

Re: Tæknival sveik mig um 10500kr.

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þú segir að maður eigi ekki að kaupa tölvu í Þýskalandi, ok. Nú lenti ég í miklu veseni með mína Toshiba fartölvu (með alheimsábyrgð) sem var keypt í Bandaríkjunum þegar skjárinn eyðilagðist, og þurfti ég að bíða í 4 mánuði og foreldrar mínir að fara í gegnum mikið vesen (þar sem að ekki er tekið mark á manni þótt maður sé nú orðinn tvítugur). Þar var m.a. sagt við mig “þú átt ekki að kaupa tölvu í útlöndum”. Ég spurði þá konuna sem sagði þetta við mig á móti hvort að hún væri að ráðleggja...

Re: Windows serial númer!

í Windows fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þakka þér fyrir.

Re: Media Player 10

í Windows fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Er þetta ekki bara beta útgáfa? Ég vil nú heldur bíða þangað til að það kemur almennilega. Annars er WinDVD miklu betra upp á video, og iTunes langbest í audio.

Re: The Demigodz!

í Hip hop fyrir 21 árum, 7 mánuðum
OK, eftir að hafa fylgst með íslensku hipphoppi í mörg ár, af hverju er steinbítur að hita upp? Gaurinn veit ekki upp né niður, punktur.

Re: Þetta hlýtur að vera grín

í Hip hop fyrir 21 árum, 11 mánuðum
hahaha “Gr33n minn, sleiktu þumlana, snúðu þér soldið á hnjánum”… get nú varla annað en hlegið að þessu þar sem að maður er farinn að kannast við kauða bara útaf þessu atriði. Hann er reyndar ekki einn um gera alltaf það sama, því að flest allir breakarar á Íslandi hafa ekkert hugmyndaflug, gera bara alltaf það sama.

Re: Beatnuts

í Hip hop fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já það er frábært að heyra… mjög kúl, get ekki sagt annað!

Re: Efnilegastir?

í Hip hop fyrir 22 árum
fyrst þú talar um meðalaldur þá er hann nú um tvítugt held ég hjá Afkvæma Guðanna þó ég þori ekki alveg að fara með það. Svo rífur Erpur meðalaldur Rottweiler gífurlega upp svo að meðalaldur þeirra er yfir tvítugu. Hinar hljómsveitirnar sem þú nefndir þarna eru held ég með meðalaldur undir 18 allar, þá munar þarna tveimur árum sem er nú alveg ágætlega mikill tími ef við miðum við það hvenær fólk byrjaði að grúska eitthvað í þessu.

Re: 50 bestu rapparar á Íslandi!

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hey BeeJay, það er nú frekar að þú sért eitthvað þroskaheftur fyrst þú last það sama út úr þessum tveimur setningum: BeeJay: “Vá þurkkiði tárin. Eru allir bara að fara að væla útaf þessu. Ég þekki Sumarlida og hann er að hanga með ágætla þekktum röppurum daglega. Ég hef ekkert vit á þessu en samt, vá hvað þið vælið.” og þessari… otee: “btw, hætt þú að væla af því að vinur þinn gerði þennan ömurlega lista”

Re: 50 bestu rapparar á Íslandi!

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
FÁRÁNLEGUR LISTI ! Fólk þarna sem maður hefur aldrei heyrt í, þú ferð greinilega á öll íslensk hip-hop, bara allra tíma, því að ég hef nú aldrei séð eða heyrt í eftirfarandi artistum og veit bara ekkert hvejrir þeir eru: Móri, Hughvarfahríð, Mauze, Diplomatiks, og fleiri. Gaman að sjá eftir hverju þú valdir þennan lista því að Freydís var nú að vinna Rímnaflæði núna í lok síðasta árs, hún ætti að vera ofar en í 32. sæti fyrir það. Beatific, ætti að vera í topp tíu þarna. Og BlazRoca í topp...

Re: Mime ????

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Af hverju hætti hann ? Eitthvað beef eða ?

Re: Mime ????

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
í laginu XXX þá segir erpur eitthvað á þá leið “You know my lyrics… like Diddi Felix” og segir það með svona miklum hreim einhverjum, á háðslegan hátt.

Re: Mime ????

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég held að það sé bara ekkert sem ég hata meira en svona helvítis dj-a sem eru ekki að gera neitt, bara vera þarna upp á útlitið, það að vera kúl að hafa plötusnúð þarna uppi á sviðinu, þótt hann sé ekki að gera neitt, láta hann þykjast vera að skratsa eitthvað, þegar hann er svo ekki að gera rassgat. That shit is wack, simple. Síðan veit maður nú ekki betur en að hann Mr. Slim úr krúinu hans Magic, Forgotten Lores hafi verið dissaður af Erpi á XXX disknum. Ég veit það allaveganna að ef að...

Re: 5 rottweilwr hundurinn

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
cladius hafði alveg rétt fyrir sér. þessi steik heitir Þorsteinn (torlar hér á huga) og er grúppía dauðans. hann er í XXX myndbandinu og eltir þá alltaf út um allt. en hann gerir aldrei neitt. en stóra stundin hans kom á sunnudaginn, hann fékk að fara uppá svið með þeim, tók við verðlaunum með þeim (?!?!?) og var uppi á sviði með þeim. að venju kom ekkert úr honum. en það er ekkert sniðugara en að horfa á þennan gaur velta sér uppúr frægð félaga sinna. LENGI LIFI GRÚPPÍUR!!!

Re: Hvað viljið þið sjá aftur á Íslandi?

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
sage francis var lélegasta hiphop djamm sem hefur verið á landinu

Re: Verða Íslenskar plötur líka bootleggar ?

í Hip hop fyrir 22 árum, 6 mánuðum
hahah… það sem ég meinti var að maður getur kannski, og þá segir ég kannski farið að gagnrýna aðra eitthvað ef að maður er einhver rosa stjarna sem getur eitthvað, en þú hins vegar hefur alls ekkert efni á því að fara að gagnrýna einhverja hérna.

Re: Verða Íslenskar plötur líka bootleggar ?

í Hip hop fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hey stjáni… lærðu fyrst læra að rappa í takt áður en þú ferð eitthvað að dissa einhverja gaura hérna á netinu. Fólk á ekki rétt á að vera með eitthvað svona á aðra gaura nema þeir séu kannski einhverjar rosa stjörnur, sem þú ert ekki!

Re: BRICK CITY SPRENGD !!!

í Hip hop fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég verð nú að segja að mar hugsar nú ekki fyrst um það hvort einhverjir hip-hop gaurar hafi látið lífið þegar mar frétti af þessu. Síðan nottla það að Brick City er New Jersey eins og hefur verið nefnt áður. Hvað veistu lítið ?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok