Af því ótrúlega góða úrvali af artistum sem við höfum fengið að sjá hér á landi, hverja viljið þið fá aftur? Jafnvel þó að Loop Troop hafi verið fáránlega góðir, og Guru og Krumb….hef engin orð fyrir þá, Akrobatik fengið mjög góða stemningu osfr… þá er ég enn með fiðring í maganum eftir fyrsta “Gaukurinn+Hiphop” djammið, Freestyle og Shabazz. Það var bara bilun. En hvað finnst ykkur?
one
otee