Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kimlarsen
kimlarsen Notandi frá fornöld 146 stig

Re: Mappið Aberdeen.

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Shift…Alt…sama tóbakið! :)

Re: Dautt áhugamál?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já…þú myndir þá ekkert vilja skrifa eins og 1-2 kvikindi til að koma boltanum af stað aftur…? :)

Re: Google whak

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já, ég gúgglaði Googlewhack og viti menn, það er til Googlewhack.com! www.googlewhack.com Og reglurnar eru semsagt þessar…http://www.googlewhack.com/rules.htm Go kreizý :)

Re: Hvern langar þig að kýla?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jói Machiavellian, Phobos hvaðsemþaðnúer. Hann er…illur! :)

Re: Að fljúga rellum með JoyStick? Og keyra bíla með "Stýri"?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hmmmmmmmm, að kaupa sér stýri og pedala til að keyra jeppana…eru það fleiri en ég sem sjá alveg ótrúlega fyndinn “sketch” í kringum það…? :)

Re: Pressuleikur ?

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég skal guarda home…

Re: Battlefield 2 (myndband)

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er reyndar kominn “nýr” trailer, þ.e.a.s. hann kom á föstudaginn skilst mér. http://www.worthdownloading.com/game.php?gid=720 Trailer #9 þarna efst eða næst efst. Sýnir aðallega skriðdrekaárás og infantrysjitt. Lítur þónokkuð vel út…:)

Re: Hvaða mynd er besta mynd í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já, fullt af snilldarræmum sem hafa verið nefndar hér og er ég sammála mörgum. Finnst samt vanta að nefna myndir eins og Indriða Jóns seríuna, L.A. Confidential, The Green Mile og Deer Hunter. Kannski ekki allra, allra “bestu” myndir í heimi en samt eru þær snilld að mínu mati…rak hvergi augun í þær þegar ég renndi niður þráðinn.

Re: Music123.com

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Passaðu þig samt á því að sum fyrirtæki senda ekki beint til útlanda(Íslands). Einhver hér ætti að luma á listanum yfir þau, annars sendirðu bara fyrirspurn til music123.com. Allir gaurarnir þar eru á “commission” launum, enda eru fá fyrirtæki sem veita betri þjónustu að mínu mati! :)

Re: Bftracks

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
BF-tracks er semsagt heimasíða sem fylgist með “árangri” leikmanna í Battlefield. Í dag virkar þetta bara á serverum sem eru ekki password protected held ég en í den var þetta á öllum serverum. Þar geturðu séð öll þín kill, deaths, flöggum náð, besta skor, besta server og ég veit ekki hvað og hvað. Hef ekki farið inn á þetta í langan tíma þannig að máski er komið eitthvað meira. En allavega þá er ég sammála Machiavelli með að við ættum frekar að reyna að fá official EA server hingað á...

Re: www.musiciansfriend.com

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Minnir að annaðhvort Massmusic.net eða Musiciansfriend taki ekki við erlendum kreditkortum. Verður þá að nota eitthvað wire transfer dæmi sem er rándýrt því það er einhver þóknun til bankanna innifalin í því. Myndi frekar mæla með music123.com…

Re: ice.bf stofnað

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Til hamó og gangi ykkur vel. Megi viska og náð vors almáttuga Guðs leiðbeina ykkur á hinum þrönga vegi Evrópuladdersins…

Re: Hafði rangt fyrir mér... afsakið... vinsamlegast lesið!

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ok, bara til að fá þetta hreint því að þessi BNA tollsíða hræddi mig aðeins! :) Ef ég myndi t.d. kaupa cymbal á 142$…þá kostar 12.99$ að flytja hann innan BNA og 73.50$ að flytja hann heim til Íslands. Síðan þarf ég að borga vsk. sem er 24.5% af verði cymbalsins. Miðað við gengi dollarans í dag, 58,3… 142 * 1,245 = 176,79 * 58,3 = 10.306kr 12,99 + 73,5 = 86,5 * 58,3 = 5042kr Í heildina eru þetta þá(ef stærðfræðin er ekki að leika sér með mig!) 15.348kr??? Er það þá bara komið eða er eitthvað...

Re: Premier Cabria trommusett til sölu.

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Gætirðu gefið einhverjar meiri upplýsingar, s.s. týpunafnið, trommustærðir o.s.frv.? ;)

Re: Á Skjálfta 1 | 2005 komst ég að því...

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já, maður, svo var hann eftirá að leita sér að einhverjum til að lána sér lyklaborð. Ég greip mitt og hljóp út eins hratt og ég gat! Annars, snilldar mót og án efa það skemmtilegasta sem ég hef farið á. Til hamingju Adios með sigurinn og takk fyrir undanúrslitaleikinn Start menn, eitt besta skrimm sem ég persónulega hef lent í! :) Sjáumst hressir á næsta Skjálfta! P.S. Ef einhver er með nafnið á snillingnum sem datt í hug að setja chilipipar á pizzuna mína má hann tala við mig sem fyrst!...

Re: Skjálfti 1 | 2005 !

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Rétt, rétt…annars mæta ég og Opel bara á Skjálfta útaf pizzunum! :)

Re: Skjálfti 1 | 2005 !

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Yaaaaaaaaaarr!

Re: Skjálfti 1 | 2005 !

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já, svona fer áfengið með mann…:)

Re: Skjálfti 1 | 2005 !

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ok, ég læt þig standa við það!! Bara ekkert helv…geitaklám eins og síðast. Tók mig heila eilífið að losna við…tja, mestallt af því :)

Re: Ebay - ódýrt en snilld!

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já, það vantar reyndar svolítið upp á kraftinn t.d. í rokk í þyngra kraftinum á 20" rideinum. En það sleppur þar sem ég þarf afar lítið að nota kvikindið í það ;)

Re: Skjálfti 1 2005 Spá

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fínn pistill. Er búið að staðfesta fjölda liða og leikmanna á Skjálfta í bf, og ef svo er, er einhver með þessar tölur? Kv. |Nýliði|Kim Larsen…:)

Re: Auglýsingarnar hjá Umferðarstofu.

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
En er þá í lagi að sýna t.d. Tomma og Jenna? Mús að beita kött ofbeldi með ólíklegustu vopnum, allt frá því að kýla hann í augað yfir í það að kasta straujárni í hausinn á honum yfir í það að sprengja hann með dínamíti. Nú hlæja örugglega margir(ég persónulega sjálfur! :)) en hver er munurinn á þessu? Jújú, auðvitað er þetta “bara” teiknimynd en fær það ekki alveg jafn mikið á börnin að horfa á ofbeldið þar og þessar auglýsingar. Persónulega er ég mjög hlynntur þeim einungis vegna þess að...

Re: Stalingrad Mania á OgGz-servernum í kvöld!

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Einmitt…þess vegna setti ég nú þessa punkta á undan “bara í kvöld” ;) Auglýsingatrikk, hljómar miklu betur 24/7 og fullt af fólki sem lætur platast…haha, újé!

Re: .START. nær efsta sæti í CB CQ sem íslensk lið hefur náð.

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Svoleiðis…var að lesa að hann væri líka svolítil klanh**a? :)

Re: .START. nær efsta sæti í CB CQ sem íslensk lið hefur náð.

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Til hamingju piltar. Við sjáumst svo vonandi ferskir á Skjálfta :) P.S. Væri kannski í lagi að koma því á framfæri Stjáni að samkvæmt mínum heimildum eruð þið líka fyrsta íslenska liðið til að landa samningi við erlendan atvinnumann í þessari grein. Verðum þá að fara að stofna samband í þessu, BFÍ?, og setja kvóta á fjölda erlendra leikmanna, lukkudýr, tiltekinn fjölda áhorfenda og svona…:) Gott framtak.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok