Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

karason
karason Notandi frá fornöld 168 stig

Re: Wild Trojan Dropper

í Windows fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Nei það kemur ekkert svoleiðis EN forrit “stingur” oft upp á því að endurnýja leyfið. Þú getur svo uninstallað því og sett það upp aftur eftir ca mánuð til að fá uppfærslurnar ??

Re: smá hjálp? (stafræn upptökuvél)

í Græjur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hæ. Þettar er fín vel miðað við peninginn en er ekki rétt að athuga hvort ekki sé kominn tími á ð tékka hvort þessar DV spólur séu ekki orðið gamalt útbrunnið fyrirbæri þar sem allt er að verða stafræmt og vélarnar eru komnar með harðan disk “sumar eins og JVC og Panasonic og Sony” Bara mín skoðun en ég á heillt safn af hljóðsnældum !!! Kveðja.

Re: Wild Trojan Dropper

í Windows fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hæ. Þú getur reynt þennan vírusleitara , það eru daglegar uppfærslu í viku en hann virkar MUN lengur en sagt er ! Farðu VEL yfir allar stillingar og bíddu með að skanna uns hann hefur uppfært sig sjálfur og það sérðu með því að færa músarbendilinn yfir pöndu táknið hægra meginn niðri. Þú getur látið hann skanna llt í uppsetningu ?? Panda Internet Security 2007 11 DLL frá http://www.download.com/Panda-Internet-Security-2007/3000-2239_4-10578096.html?tag=lst-0-4 Kveðja.

Re: IBM 350 harður diskur

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hæ Ég eignaðist mína fyrstu tölvu á því herrans ári 1993. Það var 486 með 25mhz örgjörvi og heil 4mb minni án hljóðkorts og geisladrifs. Harði diskurinn var frá Seagate og rúmaði heil 126 mb. Skjákortið var með 256 k . En var með auka drif sem hét Syquest 135mb diskar (eins og zipp diskarnir) Þessi tölva virkar enn í dag og er notuð í þessa eldgömlu leiki sem tölvur “GETA” ekki spilað vegna þess að leikirnir “virka” ekki ? Kv. PS á eina 386 tölvu líka.

Re: Bíómyndir með í fökki!

í Windows fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég myndi vilja fá að vita hvaða ending er á skránni t.d. .avi Það þarf að vera með réttu kodecana og spilaran til að spila suma myndir. Sumir krassa og þá prófar maður bara annan spilara ? Þetta er BESTUR ! http://www.free-codecs.com/download/ACE_Mega_CoDecS_Pack.htm Hefur alla spilara og kodeca :) Kv.

Re: Tvær spurningar, ekki ein.....

í Windows fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Seinni spurningin …. Skoðaðu valmöguleikana undir Wiew

Re: vitið þið hvað er besta ZIP forritið fyrir Windows?

í Windows fyrir 18 árum, 9 mánuðum
NEI aldeilis ekki ! KGB packarinn er MIKLU BETRI og getur pakkað 500mb niður í 2mb ef þú nennir og hefur tíma í svoleiðis pökkun ! Heimasíða http://kgbarchiver.sourceforge.net/?lang=en

Re: Skipta út spilara

í Græjur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Farðu í íhluti í skipholtinu eða í miðbæjarradío á skúlgötunni og tékkaðu hvort þeir eigi ekki pöggin sem passa á móti. Taktu tækið með þér !

Re: Vírusvörn ARG !!!

í Windows fyrir 18 árum, 9 mánuðum
RÉTT Besta vörnin að mínu mati og já ég prófa og testa þær allar allavega einusinni á ári. Hér er hægt að downloada henni Panda Internet Security 2007 11 DLL frá http://www.download.com/Panda-Internet-Security-2007/3000-2239_4-10578096.html?tag=lst-0-4 ——————– Panda Antivirus + Firewall 2007 7 DLL frá http://www.download.com/Panda-Antivirus-Firewall-2007/3000-2239_4-10578082.html?tag=lst-0-6 En farðu mjög vel yfir stillingarnar og leyfðu henni að uppfæra sig. Kv.

Re: JVC umboðið á Íslandi?

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 9 mánuðum
he he það er orðið soldið langt síðan hún lagði upp laupana en sjónvarpsmiðstöðin tók þá við umboðinu. Merkið verður þar áfram þar til það dettur niður!

Re: 8mm spólur

í Græjur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
nei þetta er ekki rétt ? Þú færð vhs-c spólur og setur þær í adapter og þá virkar hún eins um venjulega vhs spólu væri að ræða og getur þá sett hana beint inn í vhs tækið.

Re: JVC umboðið á Íslandi?

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er Sjónvarpsmiðstöðin Síðumúla.

Re: Vírus

í Windows fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er allt krögt af vírusum á netinu! En það eru EKKI öll vírusleitarforrit sem verða þess vör eða eiga þá nokkurn séns að finna þá en geta þó komið með falskar viðvaranir.

Re: hökt í vélinni

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hæ. Hvaða spyware forrit ?? hvaða útgáfur af þeim t.d. Ad-aware personal ! Þetta forrit sem ég nefndi finnst á netinu og þetta gerir manni kleyft að skoða NTSF uppsetta diska og eyða því dóti sem maður vill.

Re: hökt í vélinni

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hæ. Þetta er mjög sniðugt að hafa diskinn settan upp í sér svæði og windosið á einu svæðinu. Þú þarft bara að formata c: svæðið og setja svo windosið þar hin mega vera eins og þau eru. Spurningin er hinsvegar sú hvort þetta “system folderinn” hvort að hann geymi einhverja spywre eða vírusa ??? Þú getur leitað þér að “Windows XP Media Center LIVE ” sem er útgáfa sem er uppsett og startanleg útgáfa af windosinu og þú getur þá skoðað það sem er inni á hörðu diskunum. Kveðja.

Re: HJÁLP!!!!

í Windows fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hæ. Hér finnur þú ALLT sem þú þarft að vita um uppsetningu á Windosi http://www.windowsxpprofessional.windowsreinstall.com/ Kveðja.

Re: Setja upp Windows

í Windows fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hæ. Þú hlýtur að vera með SATA harðan disk. Yta á F6 til að setja inn driver fyrir SATA disk. Sjá hér http://www.windowsreinstall.com/winxppro/nohdd/indexfullpage.htm Kveðja.

Re: Hvernig á að lostna við Msn Vírusinn

í Netið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Einfaldsta og langbesta lausnin er að vera með góðan vírusleitara sem stoppar þetta áður en þú notandi góður getur 2smellt á svona drasl. Vírusvarnirnar frá Pöndunni stoppa svona lagað straks ! http://www.pandasoftware.com/Home/Particulares/?sitepanda=particulares Þið sem viljið aðra vírusleitarforrit hljótið að vera ánægðir þegar þið hafið fengið vírusa…..!

Re: Vírus hjálp...

í Netið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hann á forritið er það ekki og cdkeyinn til að setja það upp aftur ????? Annars væri hægt að bjarga þessu á annan hátt t.d. með þessum startup diski ! Þú þyrftir þá að ná í hann til mín eða fá einhvern vin þinn til að setja þetta upp hjá sér ? Nema þú viljir me í heimsókn …

Re: Vírus hjálp...

í Netið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þú getur EKKI haft nema einn vírusleitara inni í einu. Farðu í control panel og þar í add remove programs

Re: Vírus hjálp...

í Netið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þú finnur það ef þú ferð eftir startbarnum og líka inni í forritinu. Hann minnir þig líka á það.

Re: Vírus hjálp...

í Netið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta er inni í RESCUE DISK

Re: Vírus hjálp...

í Netið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Svo er til önnur útgáfa her Panda Internet Security 2007 11 DLL frá http://www.download.com/Panda-Internet-Security-2007/3000-2239_4-10578096.html?tag=lst-0-4 Þú getur prófað hana líka. Á þessum báðum útgáfum er viku uppfærsla en forritið virkar lengur þó svo hún sé ekki uppfærð !

Re: Vírus hjálp...

í Netið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Allt í fína. Farðu vel yfir allar stillingar og leyfðu henni að uppfæra sig “sjálfri” og skannaðu svo allt saman. Kveðja.

Re: Vesen með fartölvu!

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ef hún hefur farið í Hibernite-mode ætti að vera nóg að ýta á t.d. windows takkann held ég ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok