Jæja er að spá í svona stafrænni upptökuvél og fann eina mjög ódýra og þarf smá hjálp til að vita hvort það sé eitthvað varið í þetta eða hvort þetta sé bara eitthvað drasl.

JVC GRD320

DV vél með 25x optical og 700x digital aðdrætti
· Myndflaga: 1/6” CCD
· Pixlar: 0,800 millj.
· Videopixlar: 0,400 millj.
· Upplausn: 520 láréttar línur
· Filter Diameter N/Amm
· Ljósop: 1,6-2,4
· Focal distance: N/A (Camera)
· Zoom: 25x (Optical ) 700x (Digital)
· Focus: Auto, Manual
· Minnsta ljósmagn: 5 lux (2 með NS)
· NightShot (infrared system) night scope,
· Lokuhraði: N/A (AE-mode)
· Viewfinder: Litur, 123þús pixlar
· Skjár: LCD 2,5”
· Analog in/out: nei/já
· i.Linkâ DV (IEEE1394): út
· USB tengi /streaming: nei/já
· Myndir fara á: Spólu
· Mic terminal: N/A
· Aukahluta skór: nei
· Þyngd 430gr án battery og spólu
· Hristivörn: já
· Rafhlöðuending:120mín
· Data Battery, segir til um líftíma hleðslu
· Annað: 3D noise reduction

Hún fæst í Elko á 17995kr.

Linkur hér

Er hún góð?
Borgar sig að kaupa svona eða verður hún strax úrelt?

Bætt við 4. desember 2006 - 19:50
Getið þið pointað svona hvað hún hefur umfram/ekki en aðrar vélar.
Skil eiginlega ekki neitt í þessu:S
“You should never underestimate the predictability of stupidity.”