Hæ. Sata diskur tengist með 5 leiðara grönnum vír beint í móðurborðið , þarft ekki að hugsa um neinn jumber eins og var á gömlu ide diskunum. Eg vil meina að windosið eigi vandamálið ?? Mín uppástunga er að strata tölvunni upp í safe mode F8 og formata diskinn þar og síðan að starta tölvunni á hefðbundinn hátt ! Eitt datt nér reyndar í hug að power gjafinn sé ekki nægilega stór til að keyra alltsaman ???? Væri kanski vit ef þú deildir vélbúnaðinum með okkur. Kveðja.