Ég var að byggja nýju fííínu tölvuna mína og búin að smíða hana alla.

Core 2 Duo 6600
Geforce 8800GTX 768mb
DDR2 675 C4 2x 2GB Corsair
320GB S-ATA 2 7200rpm 8mb
MSI G965 Platinum
700W Fortron Epsilon
Zalman 7700 120MM Örgjörva vifta
Cheiftec Bravo Turn

allavega.. loksins þegar tölvan fann harða diskinn og geisladrifið ætlaði ég að fara að setja upp windowsið.

hún byrjar að loada inn File'unum og spyr hvenig ég vill installa windowsinu, restartar og byrjar svo alltaf bara uppá nýtt. ég er búin að prófa 3 windows uppsetningardiska, búinað prófa annan HDD, búin að prufa að breyta Boot secuence, búin að prófa að skipta jumpernum á geisladrifinu.
búin að prófa allar mögulegar stillingar í BIOS..

kannast EINHVER við þetta vandamál því ég er fresh out of ideas…

vona að einhver geti hjálpað mér… endilega deilið vitneskju ykkar…