Bara svo þú vitir það þá er “næstum” alveg sama hvaða framleiðandi varan er frá allt getur bilað. Ég hef átt marga harða diska frá t.d. Ibm , WD , Maxtor , Quantum , Seagate og nokkur önnur ómerkileg merki. Eitt eiga þessir diskar frá þessum framleiðendum sameiginlegt , þeir hafa bilað ! Besti diskurinn sem ég hef átt var 850 mb diskur frá Maxtor .