Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

karason
karason Notandi frá fornöld 168 stig

Re: eru til góðar tölvugræjur ?

í Græjur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Persónulega myndi ég frekar eyða peningunum í heimabíósett og tengja tölvuna við það. Að eyða ca 50.000 kalli í bara hátalara fyrir tölvu er klikkun !

Re: Frost á fróni

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jú og það heitir drwatson og drwtsn32 Þetta er bara fyrir uppsett forrit !

Re: hjálp z-10

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég sting uppá að þú sért með trjoja hest eða spyware í tölvunni hjá þér !

Re: Vandamál

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þá er bara eitt að gera. Fara í Task og hafa nótuna með þér og byðja þá um rétta driverinn. En afhverju settu þeir driver fyrir X64 bita kerfið ??? Fá þetta ENDURGREYTT !!!!!!!!!!!!!! Annars er driverinn hér http://www.nvidia.com/object/winvista_x86_158.18.html Kveðja

Re: Vírusvörn

í Netið fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þetta er allt hér. Panda Antivirus + Firewall 2007 7 http://www.download.com/Panda-Antivirus-Firewall-2007/3000-2239_4-10578082.html?tag=lst-0-10 ———————————————— Panda Internet Security 2007 Promotional Version 11 http://www.download.com/Panda-Internet-Security-2007-Promotional-Version/3000-2239_4-10601400.html?tag=lst-0-3 Það er ca viku frí uppfærsla en þetta er sagt virka í 30 daga en virkar lengur og það er alltaf hægt að unistalla þessu aftur og aftur. En þú verður að fara VEL yfir...

Re: Vírusvörn

í Netið fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sæll. Ég hef verið að nota þennan Nod32 vírusleitara og er sámmála þér EN það eru nokkrir hlutir sem ég vil bara benda þér á. Ef þú ferð í gegnum stillingarnar þá er þetta flókið að stilla? Þú þarft að haka við á fjandi mörgum stöðum og hvað skeður . Þetta forrit verður mjög ÞUNGT fyrir tölvuna. Stillingarnar eru með í minnsta móti enda er sagt að forritið taki “minnishákur” Til að fá allar varnirnar í einu og sama forritinu nota ég Panda. http://www.pandasoftware.com/products/HomeParticulares.htm

Re: netkortsproblem..

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Prófaðu að fara í bíosinn og aftengja innbygða kortið og farðu svo ínn í windosið. Ef nýja kortið finnst ertu með confligt og þá þarftu að breyta á nýjakortinu hardware stillingunum. Þegar það er búið ferðu inn í bíosinn og geri innbygða kortið virkt. Kv

Re: Modem og router..

í Netið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Númer 1 , 2 og 3. ALDREI AÐ TREYSTA SÖLUMANNINUM. Kynna sér upplýsingar um vöruna áður en keypt er. Kveðja.

Re: Modem og router..

í Netið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Netkort kostar ekki meira en 1000 kall ! Bætt við 13. apríl 2007 - 22:40 http://www.takkar.is/product_info.php?cPath=99&products_id=424 450 krónur …….

Re: Smá vesen

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Getur verið confligt á milli diska? Ef þú ert með ibm disk verður þú að hafa ibm í flakkaranum , ekki spyrja afhverju. Prófaðu að hafa diskinn í flakkaranum á CS (cable select) Kveðja.

Re: Harði diskurinn! hjálp!

í Windows fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þetta forrit hreynsar allt drasl burt frá þér og er frítt. Vertu sammt varkár yfir hverju þú ert að eyða. http://www.ccleaner.com/download/ Kveðja

Re: Explorer.exe

í Windows fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Prófaðu þetta XoftSpy , er miklu öflugra en spysweeper. http://www.paretologic.com/xoftspy/lp/17/

Re: hljóðkort fyrir lappa

í Græjur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Kaupa sér lítinn magnara á 30.000 kall og tengja svo í heytól útganginn á tölvunni yfir í Aux á magnaranum. Kveðja.

Re: Tölvu vandi aðeins fyrir Experts

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Sæll. Getur verið að powersypplæið se að gefa sig ? Farðu í biosinn og skoðaðu volta tölurnar og athugaðu hvort þær séu stapílar. Kveðja.

Re: Vesen !?

í Windows fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Prófa aftur , annars gædi geisladrifið verið að klikka….

Re: Hugver

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Og er það í kurteisi líka , ég bara spyr ! Ég verslaði mér Seagate disk hjá honum og hann bilaði . Móttökurnar sem ég fékk er ég kom inn í búð voru ekki eins og viðskiptavinur á von á. Tilvitnun: “Mér er sama þó þetta hafi bilað , mig varðar ekkert um það” Þetta er bara brot af því sem ég fékk að heyra Ég hef komið þarna inn síðan þar sem Hugver hefur margt góðra hluta að selja og hann man eftir mér og hefur örugglega “iðrast” þess sem hann sagði. En ég hef oft hugsað mig um hvort ég ætti að...

Re: Hugver

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Mér finnst þetta falla undir ábyrgð þar sem eigandi kannast ekki við að hafa skemmt hlutin sjálfur og líka ef Hugversmenn finna ekki neitt sem bendir til þess að þetta hafi skemmst af eiganda. Það á ekki að láta þá komast upp með allt bara til að losna undan ábyrgðarskyldu, ég hef lent í svona máli með tölvu sem ég átti.

Re: prentara vesen !

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þú ferð í start og finnur printers and faxes. Hægrismellur á prentaran og velur eitthvað þar. Það á að vera eitthvað sem heitir Cleaning heads.

Re: prentara vesen !

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Láta prentarann hreinsa prenthausana.

Re: Hugver

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég hvet þig til að gefa EKKI eftir. Ef það sést ekkert á vélinni , ef hún hefur orðið fyrir höggi skiptir ekki máli eftir hvern það er og hvernig það skeði og það sér ekkert á vélinni á þá við brot þá ætti þetta að dekast af ábyrgðinni. Sendu neytendasamtökunum bréf um þetta. Hvað þurfturu að borga mikið? Ef það væri eitthvað brotið þar að segja nefndi hann það ?? Ef ekki er það ábyrgðin að dekka svona. Kveðja.

Re: Vírusleit

í Windows fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hæ. Það eru til margar vírusvarnir ,sumar góðar eða stlæmar.Þessar eru góðar. 1. Panda Internet Security 2007 Promotional Version 11 DLL frá http://www.download.com/Panda-Internet-Security-2007-Promotional-Version/3000-2239_4-10601400.html?tag=lst-0-8 2.Avast Home Edition 4.7.942 (frí) http://www.download.com/Avast-Home-Edition/3000-2239_4-10634953.html?tag=lst-0-4 Kveðja.

Re: Tölvu Vesen

í Windows fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þá er móðurborðið bilað ? En farðu í bíosinn og gerðu inbyggða hljóðkortið óvirkt. Þetta þarf ég að gera í tölvu bróður míns annars er ekki hægt að setja upp XP. Það er VIA stýring á borðinu hans. Kv.

Re: Tölvu Vesen

í Windows fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Annað hvort er cd diskurinn bilaður eða geisladrifið að bila ?

Re: hjálp - n00b í græjum!

í Græjur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þú átt að geta tengt á milli Tape Output á Aiwa settinu yfir í Panasonic Tape Input eða Aux inganginn.

Re: Hjálp með innsetningu.

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 5 mánuðum
ég fann þetta. Our nx6125 test system, priced at a low $1,249 (as of June 2005), featured a collection of lower-end parts: an AMD Turion 64 ML-37 processor that runs at a speedy 2GHz; 512MB of slow 333MHz SDRAM; a big 15-inch display with an economical 1,024x768 native resolution; a low-cost version of the ATI Mobility Radeon X300 graphics chip that borrows a maximum 128MB of VRAM from main memory; and an average-size 60GB hard drive that spins at an above-average 5,400rpm. For comparison,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok