jæja, maður asnaðist til að prufa að setja upp linux, þannig ég setti upp fedora core 6… mér leist alls ekki vel á það, kann ekkert á það, þannig ég ætlaði að setja upp windows aftur…

ég setti windows diskinn í og restartaði, það kom “press any key to boot from CD…” og ég ýtti bara á enter, svo varð skjárinn bara svartur og ekkert gerist!

er einhver leið til að formatta öðruvísi, ég held að þetta eigi eitthvað með linux að gera, öðruvísi system, root system sem gerir einhvernmeginn tölvunni ekki kleyft að boota upp windows setup-inu eða eitthvað?

ef þið laumið á einhverju, látið mig vita! :)

og btw, þetta er fartölva ef það skiptir máli… dell inspiron 1100