Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

karason
karason Notandi frá fornöld 168 stig

Re: Þráðlaust netkort.

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
þetta hér. http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=4424&tilbaka= og það er kominn driver fyrir windows Vista. Svo kaupiru usb snuru til að framlengja.

Re: ekkert desktop....

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mjög gott hjá þér. Nafnið windowsblocker segir allt sem segja þarf. Prófaðu að nota leitina og leita að nafninu windowsblocker.* . Bætt við 3. júní 2007 - 00:49 og eyddu því eða færðu það til.

Re: "Fyrsta hjálp" eftir format

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Kaspersky er betri. Ég nota sjálfur Pöndu vírusleitara Pandasoftware.com

Re: "Fyrsta hjálp" eftir format

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þú þarft að hafa cd diskinn fyrir móðurborðið , skjákortið , hljóðkortið . Og setja svo upp vírusleitara og stilla hann almennilega ( default stillingin er crap í flestum ).

Re: Tilvalinn Sata diskur í tölvuna fyrir neðan !

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Halló ! Eg starta upp ag cd diski , það er enginn harður diskur í tölvunni. Minnisskráinn getur ekki farið inn á cd diskinn , hvað er þá eftir ? Minnisskráinn geymist í vinnsluminninu og ef minnið er ekki hraðvirk þá verður þetta soldið hægt. Flashdiskarnir verða aldrei hraðri en vinsliminnið !

Re: msá hjálp

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvaða tegund af hörðum diski ertu með í nýju tölvunni og líka í flakkaranum.

Re: msá hjálp

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Aftan á disknum er jömperar sem segja til hvort drifið sé Master , Slave eða CS

Re: msá hjálp

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Settu Jömperinn á CS (cable select). Og jömperinn er staðsettur við hliðina á rafmagnstenginu .

Re: Tilvalinn Sata diskur í tölvuna fyrir neðan !

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það var engin harður diskur í tölvunni. Minni var ddr 400 og það er bara of lengi að vinna. Hef prófað þetta á tölvu með Rambus minni og það var reyndar miklu skárra og ætti að vera miklu betra á ddr 1066.

Re: ekkert desktop....

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Fyrst að Safe Mode virkar þá er þetta annaðhvort Troja hestur eða vírus. En vírusleitarforrit finna ekki þennan þar sem hann fer á stað um leið og ýtt er við honum ! Það þarf að skanna í dos ? Bæði Avast og panda Antivirus geta gert það. Tekkaðu á því sem ég sendi inn í grein um Java vírus. http://www.hugi.is/windows/threads.php?page=view&contentId=4946880

Re: Tilvalinn Sata diskur í tölvuna fyrir neðan !

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Eru ekki flash diskarnir of hægvirkir ? Ég hef keyrt windows xp pro upp af geisladiski og minnið er of hægvirkt ! Svo flash diskarnir hljóta að vera þð líka. Eg vel heldur sata2 diskinn.

Re: ekkert desktop....

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Prófaðu að starta upp í Safe mode ( F8 ). Annars held ég að þetta sé trojuhestur jafvel vírus.

Re: Bilaður harður diskur

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Prófaðu að skipta um tengilinn , setja tengil sem þú hefur ekki notað. Svo er til fjandi gott forrit til að komast að hvort diskurinn virki burt frá því hvort biosinn finni hann , þarf bara að vera tengdur ! Drive Fitness Test Version 4.09 http://www.hitachigst.com/hdd/support/download.htm Meirihátar forrit !

Re: Java vírus.

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Farðu eftir leiðbeiningunum frá Norton http://www.symantec.com/security_response/writeup.jsp?docid=2003-090514-4048-99&tabid=3 Þá losnaru við hann !

Re: Java vírus.

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Pandan getur búið til cd startup disk sem maður startar tölvunni upp með og fer beint í að skanna.

Re: Java vírus.

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
En gefur Nortonin upp nafn á vírusnum ????? Endilega að deila því með okkur…

Re: BT!

í Netið fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mæli frekar með að þú heimsækir þá og skoðir.

Re: Hjálp!!! (með mic)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hægri smella á hátalaran vinstra megin á start barnum og velja OPEN VOLUME CONTROL og taka hakið af LINE IN og jafnvel hækka aðeins styrkinn í leiðinni. Bætt við 30. maí 2007 - 18:16 Aðvita hægra meginn !

Re: Java vírus.

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þú getur byrjað að unistalla Nortoninum ! hann er orðin lúin og stlappur ( mín reynsla) Settu þennan upp hjá þér og farðu vel yfir allar stillingar og láttu hann uppfæra sig. Panda Antivirus + Firewall 2007 7 http://www.download.com/Panda-Antivirus-Firewall-2007/3000-2239_4-10578082.html?tag=lst-0-10 Þú getur sett þennan skanner líka en þú þarft að eyða skránum manualt XoftSpy SE Anti-Spyware (aðeins skanner)...

Re: Hjálp ......

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Veldu þetta sem byrjar á 300 eitthvað og skrollaðu niður. Haltu SHIFT takkanum inni og veldu með músinni neðsta fælinn og þá ætti allt að vera valið , ýttu á DELETE takkann.

Re: Að tengja hátalara við tölvu?

í Græjur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þú tengir þá við heyrnatólstengið ef það er minijack á leiðslunni.

Re: Harði Diskurinn

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Svo er til Fat 12 sem var notað af diskettunum góðu.

Re: HÁLP! Log in/off vírus!

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hefuru prófað að starta tölvunni upp í safe mode (F8). Skanna tölvuna með vírusleitarforriti , spyware remove forriti.

Re: No Audio output device is installed

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Farðu inn á síðu framleiðandans og sjáðu hvort hann sé ekki með nýjan driver fyrir kortið. Ef ekki þá er bara að fara út í búð og kaupa nýtt kort sem er Vista samhæft t.d. Soundblaster ? En tel sammt í efa að á þessu litla skeri sem við búum á að seljendur hafi keypt inn ný hljóðkort til að eiga Vista smhæft kort. Kv.

Re: Vesen með hljóð.

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Gleymdi einu. Það eru 4 ljós aftaná er ljós á þeim öllum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok