Jú það er rétt , það eru margir gallar á iPhone símanum. Ég sendi inn myndir af innviðum hans og ég verð að segja að ég myndi frekar kaupa Nokia símann. Að þurfa að fara með síman á verkstæði bara til þess að skipta um batterí er frekar fáranlegt ? Vonandi verða myndirnar samþykktar fljótlega. Kveðja.