jæja nú verða einhverjir snillingar að hjálpa mér.
þegar ég kveikti á tölvuni seinast kemur ekkert á desktoppið, búinn að prófa að restarta og það gerir ekkert, kemur bara wallpaperinn en ekkert annað, næ að redda mér með að fara í task manager og gera new task til að komast á netið og sona en þetta er mjög pirrandi
hefur einhver lent í þessu ? og enn frekar kann einhver að laga þetta, er ekki að nenna að fara að formatta :/
ætla að tékka að starta í safe mode og sona á morgun en annars eru allar hugmyndir velkomnar

kv. kaudi
og hana nú !…