Bara svo ég spyrji , þú segir að þetta komi bara hjá þeim sem eru með Shuttle tölvum og er það ekki vísbending um vélbúnað ?? Fáðu leikinn lánaðan hjá einhverjum sem er ekki með Shuttle tölvu og innstallaðu honu hjá þér. Ef hann virkar svo þá er útgáfan þín biluð , virki hann ekki er það ekki þá ábending um að vélbúnaðurinn sé ekki góður ???? Tékkaðu líka hvaða vélbúnað þeir hafa t.d. stærð örgjörvans , minni og fleira. Kveðja