Einn daginn þegar ég var að kveikja á fartölvunni minni þá kemur nánast einginn mynd á skjáinn, eða hún er svakalega dauf, bara eins og það sér 3% brightness eða einhvað.  Búinn að reyna allt sem ég kann til þess að laga þetta en án árangurs. Það sést smá á skjáinn ef þú lýsir vasaljósi á hann.

Eins og er þá get ég notað fartölvuna í góðu lagi(fyrir utan fartölvuskjáinn) ef ég tengi tölvuna við annan skjá.

Er búinn að heyra að þetta sé einhvad sem ekkert er hægt að gera við, er einhvad til í því ?
Einhvað baklýsing einhvað.

Er talvan bara búinn að vera ? Hún var samt bara keypt árið 2009 og þetta gerðist seint á árinu 2011
Gleðileg Jól.