Kenwood ka-6004 vanntar Viðgerð??
Ég er með einn svona Kenwood ka-6004 magnara frá 1970 og einhvað held ég. Honum vanntar smá ást og umhyggju og ég var að velta fyrir mér hvort menn vita um einhvern snilling sem tekur að sér að yfirfara svona dót.

það sem er að honum er að þegar hann spilar kemur einstakasinnum inn á milli hávært kurr hljóð, stillitakkarnir gefa frá sér svipuð leiðindarhljóð þegar maður snýr þeim og svo er hann tveggja rása en A rásinn virkar ekki.(er ekki með það á hreinu hvernig þetta á að vera).

þannig ég spyr hvort einhver kunni að yfirfara svona og hvort það kosti einhvað voða mikið. voða leiðinlegt að hafa þessa bjútí í þessu ástandi.