Puppy Linux á Asus Eee 701SD
Puppy Linux á Asus Eee 701SD.

Já það er enn líf fyrir Asus Eee vélarnar.

Þetta tekur MJÖG lítið pláss og er hægt að keyra beint af t.d. geisladiski eða sdkorti.

Pláss er 130 mb + vinslusvæði t.d. 512 mb .

Fyrir þá sem vilja prufa þá er þetta á

https://archive.org/details/PuppyLinuxPuppeee

Bestu þakkir til jemimah og Ally og sérstaklega til Barry Kauler .