Jæja ég fór einu sinni í kattholt með frænku minni,svona bara til að skoða. Fólkið þarna var dónalegt og við máttum rétt snert kettina og við sáum marga ketti sem voru druslulegir og skítugir og vanlíðanin skein úr andlitunum. Mér langaði nú helst að taka þá alla burt þeim leið greinilega illa