Þetta stöð aftan á froskapakka kartoni sem ég keipti mér:

WARNING EXPLOSIVE

Use only under close adult supervision.
For outdoor use only. Do not attempt to
take firecracker string apart. Place on
ground. Do not hold in hand or throw
firecracers. Light fuse and get away.
Never attempt to relight a fuse. Never
attempt to light firecrakers in a closed
container. Never carry firecracers in
clothing.

Það var tvennt sem mér fannst skoplegt við þetta var að: use only under close adult suparvision eða notist aðeins undir mikilli eftirtekt fullorðinnar manneskju (eða eitthvað svoleiðis).
þetta var froska pakki og froskar eru óskop meinlausir en samt þar það að vera under close adult supervision.

Og hitt (sem er nú heldur ómerkilegara): do not hold in hand or throw firecracers.
Það er ekkert gaman að leggja froska á jörðina og horfa á þá sprynga maður á að kast þessu og ég veit um fullt af fólki sem heldur bara á þeim.

Kannski fannst sumum þetta ekkert merkilegt en mér þetta skoplegt og ég nenni ekki sjá einhver leiðinda svör sem eru bara gerð til að særa einhvern.