ef hann mun geta gengið og gripið þá verður hann valinn í NBA? Sorry en ég held að tröllavöxtur sé ekki ástæða til þess að velja einstakling í NBA, þeir verða að getað spilað. Eins og þú orðar þetta þá er þetta hálfgert ævintýri, sækja spýru í eitthvað þorp útí rassgati, kenna honum körfubolta á 2-3 árum, og af því hann er 242cm, 155kg og notar skó númer 60 þá er hann efni í NBA leikmann. Sorry en ég sé ekki af hverju hann ætti að vera það, þá ættu allir menn heims að vera leikmenn í NBA,...