Nú er ég alveg hissa. Þú kaupir þér tölvu, selur hana aftur nokkrum dögum seinna, auglýsir svo eftir annarri stuttu eftir það og selur hana svo. Eftir það kaupirðu þér aðra sem þú svo selur og stuttu eftir það kaupirðu þér aðra. Kaupirðu þér tölvuna til að spila í smástund, selurðu hana eftir 2-3 daga þegar þú færð leið, svo langar þig að spila aftur og kaupirðu þér þá aftur tölvu? Hvað er málið?! ég skil þetta bara engan veginn!<br><br><b>“You too will come to understand fear, as I...