Mér finnst þetta vera mjög skemmtileg mynd og góð hugmynd, en augljósasta gagnrýnin, eins og Bring var búinn að nefna, er stafirnir. Mér finnst þeir stafirnir vera illa staðsettir, leturtýpan óviðeigandi og að hafa letur tví-lita lýtur oftast illa út. Ég hefði frekar haft stafina fyrir neðan, þó að ég sjái auðvitað hver pælingin var bakvið staðsetninguna sem þú hefur.