Ég á nú fá sem enga geisladiska… fékk allt í einu æði fyrir að kaupa diska og það stóð yfir í svona 2 mánuði, eru eitthvað rúmlega 20. Allavega eru þetta 6 Bowie diskar, 4 Lou Reed/Velvet Underground diskar, 3 Pink Floyd og svo eitthvað sniðugt dót, sbr. The Byrds, The Doors, Zeppelin og fleira.