Frábær, frábær, frábær mynd. Þessum tveimur er stillt upp sem þessu klassíska og hugsanlega klisjukennda tvíeyki, þeim skynsama og 'fíflinu. Við fáum þó einhvernegin að sjá eitthvað algjörlega nýtt. Persónurnar eru svo svakalega vel skrifaðar og leikararnir fara sérlega vel með þær. Var skíthræddur við myndina áður en ég fór á hana, finnst About Schmit stórlega ofmetin mynd en þessi var eins og ég sagði áðan, frábær. Einnig tekst myndin að vera alveg svakalega fyndin, án þess að vera þó...