Frábær leikur, en smáatriðin eru ekki rétt hjá þér: “Í fjórða leikhluta náðu Detroit fjögurra stiga forystu þegar 3 mín voru eftir og eitt af fáum skiptum sem Detroit leiddu leikinn og jafnframt mesti munur sem Detroit hafði náð.” Þetta er ekki rétt, 5 stig voru það mesta, þeir höfðu verið 4 stigum yfir áður. “7 sekúndur voru eftir og Kobe fékk boltann.” Það voru 10,7 sekúndur eftir ef ég man rétt. Klaufaskapur hjá Wallace lika i lok venjulegs leiktíma að grípa ekki boltann. Maður leiksins...