Eru engin að horfa á? Vá hvað þú ert allur í að alhæfa. Gætir alveg eins sagt að það séu engir hommar í dag til að koma með dæmi sem þu gætir skilið en greinilega skildir þú ekki fyrrum svar hjá öðrum huga notanda. Sumir eru bara að byrja horfa á núna. Svo er ég ósammála með að þetta sé leiðinleg sería, konurnar hafa alltaf verið leiðinlegar en nuna stendur Twila upp úr. Rory er náttúrulega bara snillingur en hinir mennirnir reyndar smá litlausir, en það batnar alltaf eftir því sem á dregur....