Sæl

Já nú er loksins komið að því hjá mér að fá mér nýjann magnara.
Ég er að hugsa um 100-150 wött. Ég er búinn að skoða Fender 100w transitor magnara í hljóðfærahúsinu. Síðan var ég búinn að tékka á AVT Marshall 100w magnaranum og MG100. Marshall eru dýrari, en mig vanntar ráð. Er mikill munur á lampa og transitor? Ef svo er hvaða munur…

Ég er mikið að spila metal og síðan aftur á móti klassískt rokk. Mig vantar magnara sem er mjög breytilegur (svo hægt verði að nota hann við brjálað overdrive metal stillingu, síðan aftur á móti gamla góða klassíska blues eða clean soundið). Hvað mæliði með og hvað er það sem ég á að passa mig á? Ég er opinn fyrir öllum tegundum. Verðið er svosem…. æji það má skoða það :P

Með fyrir fram þökk..

:)<br><br><font color=“#00FF00”>______________________________</font>
When a men lies he murders some part of the world.
These are the pale deaths wich men miscall their lives.
All this I cannot bear to witness any longer.
Cannot the kingdom of salvation take me home?!

<b>Metallica</b> - <i>To Live Is To Die</i>

<i>“Áminn sann þetta er speki..”</i>
<font color=“#808080”>SmeLkuR</font> sá feiti..
<font color=“#00FF00”>______________________________</font