Nei, reyndar finnst mér þetta ekki vera niðrandi. Ég heyrði einu sinni útskýringu á orðatiltækinu að “eiga börnin”, þ.e.a.s. þegar maður klárar úr vínflösku (gæti reyndar verið hvaða flösku sem er) á maður börnin. Í dönsku er þetta líka til, en þá “skal man har bönderne”(finn ekki danska ö-ið),sem þýðir að fá baunirnar. Íslendingar hafa hinsvegar ruglað þessu saman við börn. Gætu baunarnir verið sprottnir uppúr þessum misskilningi?<br><br><hr><p align=“right”> <i> Vits er þörf þeim er víða...