Slepptu kommunni. “Víst þetta á að vera svona, þá gengur það ekki,” er að sjálfsögðu kolvitlaust og menn sem taka sér þessa setningu í munn á umsvifalaust að brenna á báli. En þeir sem hafa séð ljósið og vita hvað skal gera þegar svona setning kemur upp á, vita að sjálfsögðu að hún á að vera “Fyrst þetta á að vera svona, þá gengur það ekki.” Skil annars ekki hvers vegna í ósköpunum fólk ruglast á þessu.<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Ósnotur maður hyggur sér alla vera...