Með Morgunblaðinu á aðfangadag kom aukablað um Lord of the Rings: Return of the King sem var unnið og gefið út af Undirtónum. Þetta blað var svoleiðis gegnsýrt af mál- og þýðingarvillum að sjaldan hefur sést annað eins.
Sverrir Páll Erlendsson, kennari við Menntaskólan á Akureyri skrifaði pistil um þetta á vefsetri sínu. Þar kemur fram aðeins brot af þeim villum sem eru í blaðinu. Allavega, það er hægt að skoða greinina <a href="http://www.ma.is/kenn/svp/pistlar/default.htm">hérna</a>
Soldið langt en alveg þess virði.<br><br>ÉG HATA R'n'B!!
(og mér er alveg sama hvað þér finnst um það)

When in danger
when in doubt
run in circles
scream and shout

Þeir sem ekki fíla Metallica ættu að láta loka sig inni og setja sig í spennitreyju
No guts, no glory