ragnarök er bara endurnýjun í rauninni… þá eiga Loki og crúið hans að drepa öll goðin og svo spúir miðgarðsormurinn eldi yfir allan heimin kallaður Surtarlogi og svo koma nýjir tímar.. er ekki góður að lýsa en sumir goða lifa og taka við af þeim gömlu, við lifum á tíma óðins, þórs og freyju en í norrænni goðafræði er endalaus hringrás