Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hlynur4
hlynur4 Notandi frá fornöld 166 stig
Ég á bestu brauðrist í heimi.

Re: ZMA

í Heilsa fyrir 16 árum
Ég hef verið á ZMA frá Now og það virkar mjög vel. Almennt talið mjög gott efni.

Re: Ert þú norskur og/eða rauðhærður?

í Knattspyrna fyrir 16 árum
Þú færð líka að keyra í um 7 klukkutíma í gegnum allt Pólland til að komast til Auschwitz.

Re: Varnarmenn vs Sóknarmenn

í Knattspyrna fyrir 16 árum
Kjánaleg spurning. Ef varnarmennirnir myndu liggja til baka þá myndu þeir væntanlega vinna, þ.e. ef sóknarmennirnir spila ekki með neina í vörn.

Re: Hugmyndir - Tilraun til frumraunar í kvikmyndun

í Knattspyrna fyrir 16 árum
Ronaldo aukaspyrnan vs.heimsúrvalið Ryan Giggs vs.Arsenal Ronaldo með Barcelona og Inter, slatti þaðan. Gerrard dýfurnar um síðustu helgi. Árásin á Maradona þegar hann var ökklabrotinn.

Re: Ronaldo og nýji samningurinn.

í Knattspyrna fyrir 16 árum
Þeir náttúrulega hjálpa til við það. Ef að hann væri að ströggla við það að eiga fyrir kvöldmatnum væri hann örugglega ekkert virkur á djamminu.

Re: Ronaldo og nýji samningurinn.

í Knattspyrna fyrir 16 árum
Fínt mál, United á nóg af pening og frábært að halda í besta knattspyrnumann heims. Og Ronaldinho á ekki við um þetta orðtak. Honum finnst bara gaman að djamma og var orðinn þekktur fyrir það áður en hann kom til Barca.

Re: Man Utd - Roma

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ekki séns að markvörður hefði getað náð þessari fyrirgjöf.

Re: Íþróttameiðsl

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði
Jumpers knee. Var frá allt í allt 17 vikur held ég. Er reyndar ennþá með smá leifar af þessu, mjög erfitt að losna við þetta.

Re: Tevez

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði
Eftir því sem ég best veit er Tevez á láni hjá United í 2 ár, og borguðu United 8 milljónir fyrir það. Svo að þeim tíma loknum getur United keypt hann fyrir 20-25 milljónir, man ekki nákvæmlega upphæðina.

Re: Útlendingar

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ertu til í að skrifa þetta aftur?

Re: Gula spjaldið hjá Torres?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði
Já, það heitir hagnaðarreglan. Annars er ég efins um að þetta hafi átt að vera víti.

Re: Markahæsti maður ensku þetta árið

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ha?

Re: Markahæsti maður ensku þetta árið

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði
Torres eða Ronaldo, erfitt að spá til um það.

Re: Bestu hlaupaskór heims?

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þegar það er talað um að líkja eftir því að hlaupa berfættur, er þá átt við að verja fótinn frá höggum af undirstöðunni en hafa sem allra minnst áhrif á hreyfingu líkamans? Annars finnst mér mjög góðir Nike skórnir með 4 dempurum á hælnum, man ekki hvað sú sería heitir. En allavega, þeir eru mjög þægilegir.

Re: ROMA - REAL

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði
Allt? 2 comment en jæja þú um það.

Re: Í hvaða íþrótt...

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég myndi segja tugþrautarkappar. Fimleikamenn koma einnig sterkir inn í þetta.

Re: ROMA - REAL

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði
Af hverju ætti það að skipta mig máli hvað þú og aðrir sem þekkja mig ekki nema undir notendanafni finnst um mig. Þeir sem ég þekki hérna á huga þekkja mig og vita betur.

Re: ROMA - REAL

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði
Það eina sem ég ákvað var að tala með rassgatinu

Re: ROMA - REAL

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þú segir ekki.

Re: ROMA - REAL

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði
Nei. Manchester United eiga skilið að halda drottnun sinni áfram. Liverpool hafa ekki unnið deildina í 18 ár. Ég vil ekki að Nottingham Forest sé í CL því þeir unnu hana á 9.áratugnum, tvisvar.

Re: 1x2

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Já, langmesta sem ég hef unnið. Ef að mér hefði ekki gengið svona hrikalega illa síðustu 6 vikur eða svo að ég var farinn að halda að það væri einhver bölvun á mér, þá hefði ég eflaust lagt 1000 eða 1200 á þetta og unnið 40-50 þús. Þetta voru reyndar 6 leikir, en ótrúlega öruggir og skrítið að stuðullinn hafi komist upp í 40.

Re: Til Hamingju Inter

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 2 mánuðum
International er líka lag með Páli Óskari.

Re: hjálp

í Djammið fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þú þarft bara að vera með risastórt tippi og bera það á dansgólfinu. Ef þú ert ekki með risastórt typpi þá ertu hinsvegar fucked. Getur samt bjargað þér smá með því að þykjast vera svartur.

Re: 1x2

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég vann einmitt á Lengjunni um helgina, loksins. Vann 28000 kr. á einum seðli, 40*700kr. og svo rúman 4000 kall á öðrum seðli.

Re: MR-ingar?

í Skóli fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Á hverju byggirðu það, ef mér leyfist að spyrja. Ég hef það eftir eðlisfræðiprófessor í HÍ að best undirbúnu nemendurnir komi úr MH og Verzló.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok