Mig langar að óska Inter Milan aðdáendum og liðinu til hamingju með 100 ára afmæli félagsins og fyrsta sinn sem ég óska ykkur sigurs gegn Reggina og góðum degi i dag.

Inter var fyrst stofnað árið 1908 þegar nokkrir menn stofnuðu nýtt lið útfrá Milan liðinu sem varð að AC Milan vegna þess að þeir vildu hleypa erlendum leikmönnum inn, þessvegna skýrðu þeir félag sitt Internazionale Milano..

Óska ykkur góðra leikja það sem eftir er af tímabilinu og megi besta liðið vinna!!!!…


Forza Inter

FORZA ROMA
Dyggur stuðningsmaður AS Roma frá hinni eilífu borg.. FORZA ROMA