Ég ætla að reyna (lofa engu :P) að hefja frumraun mína í kvikmyndun með því að næla mér í myndbönd af flottum og eftirminnilegum atvikum og er að vonast til að þið getið komið með góðar hugmyndir um eftirminnileg atvik, eða tónlist í þetta.

Þetta er komið á blað en er þó ekki búinn að sækja þau:

Myndbönd:
Aukaspyrna Carlos - Frakkland - Brasilía (Snúningurinn frægi)
Ronaldo - Aukaspyrna vs. (Portsmouth?)
Matt Taylor - Bolton/Portsmouth vs. ? (Skot lengst að utan, verð bara að finna það, munið þið eftir þessu? :Þ)
Drogba vs. Bommel (Pungargripið)
Walcott vs. Liverpool (Hlaupið ógurlega)
Maradona vs. England (Hönd guðs og hitt markið)
Thierry Henry vs. Charlton (Hælspyrna)
Lélegasti leikaraskapur allra tíma - Dida (AC Milan - Celtic)
Einn af þeim slappari leikarasköpum - Rivaldo (Brasilía - ?) sparkað í lærið á honum og hann dettur niður.


Lög:
U2 - Elevation
Europe - The Final Countdown
Always look on the bright side of life - Monty Python
Moby - Porcelain
(Týr - Regin Smiður
Týr - Ormurinn langi) (Fer eftir hvort þau fitti inn þannig séð :Þ)