Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hjossi
hjossi Notandi frá fornöld 172 stig

Re: Vantar byssu

í Litbolti fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það er enginn að fara að borga 50k. fyrir þetta því miður félagi. Þannig er það bara. Ef þú skoðar kommentin frá hinum þá sérðu að það var aldrei neinn sem var til í að borga þér 50k fyrir þetta. Ég get boðið þér 30k en það er það hæsta sem ég býð. Og þegar ég segi 30k þá meina ég 30.000 kr. -

Re: Vantar byssu

í Litbolti fyrir 18 árum
Ég held að það sé nokkuð ljóst að hann er ekki að tala um 50kr.

Re: Vantar byssu

í Litbolti fyrir 18 árum
Nei. Það er of mikið fyrir mig eins og er.

Re: Vantar byssu

í Litbolti fyrir 18 árum
Síminn er 8487334

Re: Vantar byssu

í Litbolti fyrir 18 árum
Ég hef áhuga á að skoða þetta hjá þér. Hafðu bara samband.

Re: Líf á öðrum hnöttum?

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það eru ekki til lífverur sem lifa í vatnsþurrð. Það eru til lífverur sem lifa neðansjávar, í höfum sem sagt en ekki án vatns. ÞAð eru engin höf á Venus, og líklega alls ekkert vatn.

Re: Líf á öðrum hnöttum?

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 6 mánuðum
þetta eru kjánalegar vangaveltur. Líf þarfnast vatns í vökvaformi. Vatn er ekki í vökvaformi við 400 °C. Þessi fullyrðing með Júpíter var náttútrulega út í hött. Ef maður reiknar með því að ljósið væri 2000 ár (sbr. rómarveldi)á leið frá Júpiter til jarðar þá væri ljósið frá sólinni uþb. 530 ár á leið til jarðar sem þýðir að það væri á uþb. 8,9 m/s. sem er 32 km/klst. Góður hlaupahraði. En í heimi þar sem maður getur náð ljóshraða ef hann er í góðu formi getur líklega ýmislegt gerst. ÞEssi...

Re: Líf á öðrum hnöttum?

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 6 mánuðum
þetta eru kjánalegar vangaveltur. Líf þarfnast vatns í vökvaformi. Vatn er ekki í vökvaformi við 400 °C. Þessi fullyrðing með Júpíter var náttútrulega út í hött. Ef maður reiknar með því að ljósið væri 2000 ár (sbr. rómarveldi)á leið frá Júpiter til jarðar þá væri ljósið frá sólinni uþb. 530 ár á leið til jarðar sem þýðir að það væri á uþb. 8,9 m/s. sem er 32 km/klst. Góður hlaupahraði. En í heimi þar sem maður getur náð ljóshraða ef hann er í góðu formi getur líklega ýmislegt gerst. ÞEssi...

Re: Leitin að hinni fullkomnu lúppu ( loop ).

í Raftónlist fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég hef aldrei svarað neinni grein hér á þessu áhugamáli fyrr, en ég sendi samt lúppu. JAfnvel 2.

Re: Klikk fjöldskyldan

í The Sims fyrir 20 árum, 10 mánuðum
og þú ert stoltur af þessu? Meira líf, minni nördaskap.

Re: Hár

í Smásögur fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ég er furðulegur gaur.

Re: 2. kvöld músíktilrauna

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er í vondu skapi svo að ég sleppi líklega rökum fyrir orðum mínum. Þið segið : bara ýta á fucking play og fara svo í tetris… Eruð þið hálfvitar? Á bak við hvert lag liggur oftast gífurleg vinna. Besides þá ýta ekki allir “bara” á play, sumir vinna eitthvað með þetta á sviðinu. Þið segið að það eigi að vera spes keppni fyrir tölvutónlistarmenn. Það er reyndar alveg rétt, þá þarf maður ekki að mæta á öll hin kvöldin til að sjá þetta leiðinlega rokk sem er allt eins, allt eitthvað sem maður...

Re: 1. Tilraunakvöld Músíktilrauna

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það veit enginn neitt um raftónlist hér. Það er fúlt. Lífið snýst ekki um noise eða rokk almennt. Lífið snýst um harðfisk og raftónlist!!!! Ég ætla að keppa á kvöldi 2 Hahahahahaha

Re: enn og aftur...

í Raftónlist fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég byrjaði að hlusta á We are the Robots með Kraftwerk og hef verið dyggur raftónlistarunnandi síðan. Það er ágætt. Svo Aphex Twin og svo allt annað.

Re: NeoPostModerism

í Dulspeki fyrir 23 árum, 2 mánuðum
“Ég bjó þetta hugtak ekki til heldur hefur það verið í þróun lengi því að sumt fólk hérna á þessari kúlu ”þroskast“.” Það er ekkert RANGT að trúa á eitthvað. Það er ekkert óþroskað að trúa á eitthvað. Þetta er ekkert sem maður þroskast yfir. Ef svo væri þá held ég að það væri lítið um trúarleg efni. Við hefðum öll þroskast uppúr þessu fyrir löngu. Löngu áður en Kristur fæddist, og flest trúar brögð. Ég skil þig þannig að þú sért að reyna að koma okkur í skilning um að það sé enginn tilgangur...

Re: NeoPostModerism

í Dulspeki fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það þarf ekki að vera neinn tilgangur með lífinu en hvað er að því að búa sér til tilgang. Hvað er að því að lifa til þess að hafa gaman af því? Hvað er að því að trúa á eitthvað?Hvað er að því að hjálpa öðrum? Hvað er að þér Serbaism? Hvað er að því að tileinka sér heimspeki látinna þunglyndisjúklinga og hugsanlega tölva eða vélmenna eins og Serbaism? Svarið = Ekki neitt. Hvað er að því að trúa á guð? Svarið = ekkert. Hvað er að því að trúa á hnetu ? Svarið = Ekki neitt. ´ Tilfinningar eins...

Re: Hvað er Lusifer?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég hef nú séð fáránlegri nöfn eins og til dæmis Villimey og Tala. Ég mundi að minnsta kosti ekki skýra barnið mitt Lusifer. Svo er þetta líka útlenskt nafn. Heldur notaði ég nafn eins og Logi eða eitthvað sambærilegt því að það hefur svipaða merkingu. (Auk þess legg ég til að MKS verði bannað að senda inn fleiri myndir. Þetta er mjög ódýrt stiga trix.Það eru “engir” aðrir en mks sem senda inn myndir)

Re: Æðri tilvera eða bara heilastarfsemi?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég vona að þau verði fjarlægð auka póstin mín

Re: Æðri tilvera eða bara heilastarfsemi?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Mér finnst sumir hér á huga þjást af alvarlegu tilfelli af óskhyggju (mks). Það er svæði sem er fyrir trú í heilanum.´ Leyfist mér að spyrja þig mks. Hvernig heldurðu að þeir örvi svæðið í heilanum. Heldurðu kanski að þeir fái eitt stykki anda og láti hann kitla það örlítið. Líklega ekki. Það eru að öllum líkindum einhver rafboð eða eitthvað slíkt sem örva svæðið. ÉG geri sterklega ráð fyrir því að þegar slík örvun á sér stað sé það vegna rafboða eða einhverra efna en ekki andlegra vera....

Re: Æðri tilvera eða bara heilastarfsemi?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Mér finnst sumir hér á huga þjást af alvarlegu tilfelli af óskhyggju (mks). Það er svæði sem er fyrir trú í heilanum.´ Leyfist mér að spyrja þig mks. Hvernig heldurðu að þeir örvi svæðið í heilanum. Heldurðu kanski að þeir fái eitt stykki anda og láti hann kitla það örlítið. Líklega ekki. Það eru að öllum líkindum einhver rafboð eða eitthvað slíkt sem örva svæðið. ÉG geri sterklega ráð fyrir því að þegar slík örvun á sér stað sé það vegna rafboða eða einhverra efna en ekki andlegra vera....

Re: Æðri tilvera eða bara heilastarfsemi?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Mér finnst sumir hér á huga þjást af alvarlegu tilfelli af óskhyggju (mks). Það er svæði sem er fyrir trú í heilanum.´ Leyfist mér að spyrja þig mks. Hvernig heldurðu að þeir örvi svæðið í heilanum. Heldurðu kanski að þeir fái eitt stykki anda og láti hann kitla það örlítið. Líklega ekki. Það eru að öllum líkindum einhver rafboð eða eitthvað slíkt sem örva svæðið. ÉG geri sterklega ráð fyrir því að þegar slík örvun á sér stað sé það vegna rafboða eða einhverra efna en ekki andlegra vera....

Re: Re: Svefnganga eða dularfullur næturgestur

í Dulspeki fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það er mjög ólíklegt að einhver í fjölskyldunni hafi verið að ganga í svefni því að það hefur aldrei neinn verið var við það. Og þetta veldur mér í raun engu hugarangri. Því ég hef enga trú að neitt af þessu í raun gerst nema kanski svefnganga og það þykir mér bara ágætt. Setur bara lit á tilveruna.

Re: Skrýtin ský

í Dulspeki fyrir 23 árum, 2 mánuðum
“Við prófuðum að fara með hendina í það og ég fann alveg fyrir því eins og ég væri að koma við eins konar slím” ER þessi setning ekki úr klámblaði. Kannski var þetta ofskynjun . kanski var svo mikið af sveppum í loftinu að þið upplifðuð ofskynjanir?

Re: Re: Re: Re: Irk nördar að skemma cs menninguna.

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Semsagt er niðurstaðan að þið eruð allir nördar En ekki ég því ég er ekki á irkinu Einfalt 500 kr fyrir að leysa ykkar dýpstu vandamál sendið bara peninginn á reikninginn í swiss

Re: Hvað er að gerast

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég efast um það að þú hafir séð UFO. ÉG hef oft séð eitthvað furðulegt á himni sem í fyrstu hef ég haldið að það hafi verið UFO en í hvert einasta skipti hef ég séð að það var eitthvað annað. Það hefur alltaf verið óskhyggja sem náði yfirtökum yfir skynsemi minni. Bara ef…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok