Ég er 100% sammála þér í öllu nema í sambandi við stríðið í Írak, stríðið var bara út af peningum, eingu öðru. Þjóðarmorðin voru mörgum árum fyrir fyrsta persaflóa stríðið sem var milli Íraks og Írans, og í því studdu BNA Írak. Ekki hafa áhiggjur BNA er heimsveldi og eins og öll önnur heimsveldi mun það falla