General Grievous General Grievous

Kyn: Kalkyn
Hæð: 1,904
Vopn: Blaster pistols og lightsaber


General Grievous var kynntur í Star wars Clone wars teiknimyndini. Því í 20 kafla fengu þeir að kynna Grievous. En George Lucas leifði það að höfundarnir af Clone wars mættu kynna einn úr episode III og þeir völdu General Grievous. En hann segir ekki orð í Clone wars því þeir sem kynntu hann vissu ekki hvernig rödd hann var með en berst við jeda meistaran Ki-Adi-Mundi. En í þessari grein er segi ég frá hvenig Grievous var til.

Langt áður en handritið af The Revenge Of The Sith varð klárað vildi George Lucas kynna nýjan óvin til sögunar. Geroge gerði stutta lýsingu á General Grievous: Droid General(Vélmenna hershöfðingi).
Hann vildi hafa einhverskonar Vél-Vader, eða svona nokkurn vegin aðra útgáfu af Darth Vader. Hann er með augu eins og Darth Maul, því sami teiknari og gerði Darth Maul upphaflega teiknaði Grievous. Teiknarinn byrjaði á því að teikna hausinn, hann þurfti að gera Grievous illilegan.

Hann kom líka fram í myndasögum, sem Dark Horse Comics gefa út. Þar kemur fram að hann safnar sverðum af fórnarlömbum sínum og á einn lífvörð. Svo sem skilst mér að hann sé í eign keisarans og það kemur fram að keisarinn þurfi nýjan lærisvein, sem ungur og öflugur.

Greivous veiðir Jeda fyrir sport, hann er mjög illur og sterkur og hann er úr stáli. Í endan á Clone Wars teiknimyndunum er Grievous á leið sinni til Coruscant að fara að ná yfir henni.
Værsego.