Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hestafrik
hestafrik Notandi síðan fyrir 19 árum, 6 mánuðum 34 ára kvenmaður
580 stig
Með kveðju frá hestafríkinni…

Lömbin eru komin... (1 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já… það vantar víst alveg kindaáhugamál… Allavega… Þetta lamb kom í heiminn fyrir nokkrm dögum og er með svona rosa mikla fyrirsætuhæfileika… hehe, gaman að þessum litlu lömbum

Worldfengur (12 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nú hef ég verið að hugsa að maður þurfi að fara að fá sér aðgang að Worldfeng, þar sem maður er alveg á kafi orðið í þessu… Nokkrar spurningar… Í fyrsta lagi er einhver hér með aðgang að Worldfeng? Ef svo er þá langar mig að vita… hvað kostar þetta? Er það ekki eitthvað gjald á ári bara? Er þetta þess virði? Svo langar mig líka að vita hvort þið gætuð, ef þið eruð með aðgang, fundið fyrir mig Dimmu frá Móðeiðarhvoli, undan Safír frá Viðvík… mig vantar IP númer hennar, ég er að fara að keppa...

Skoðanakönnun... (9 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Ég vildi bara benda á eina smávægilega villu í skoðanakönnunni um hvort farið verði á fjórðungsmót á Hellu í sumar… Það er ekki fjórðungsmót á Hellu í sumar… bara á Egilstöðum… Fjórðungsmótin eru haldin a fjögurra ára fresti í hverjum landshluta… og það eru ekki orðin alveg 4 ár síðan það var haldið á Hellu…

Máni og ég (21 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Loksins þá fáið þið að sjá hann í reið… ég held ég sé búin að tala svo mikið um hann að það hálfa væri nóg… en allavega, þarna erum við semsagt á hægu tölti á 3. vetrarmóti Geysis á Gaddstaðaflötum… ;)

Montrass dauðans! (8 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Það er þannig mál með vexti að ég var að keppa um helgina og mér gekk einstaklega vel verð ég að segja… Ég er að verða 18 á þessu ári og á þess vegna að vera í ungmennaflokk en þar sem ég hefði verið eini keppandinn í þeim flokk keppti ég í áhugamannaflokk með honum föður mínum… Ég hélt að mér hefði ekki gengið svo vel og þegar var lesið upp B-úrslitin og ég var ekki þar þá fór ég nú bara að spretta af og fara en pabbi sagði mér að bíða eftir A-úrslitum… Og viti menn!! Þar var mitt nafn...

Paint horse (3 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 1 mánuði
Mér finnst þetta ótrúlega flott hestakyn, þessir hestar geta verið alveg ótrúlega flottir á litinn…

Jarpur flotti (8 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hérna er hann Þokki hans Gauja, vinar hans pabba… hann stendur sko pínku asnalega þessvegna sýnist hann vera hærri að aftn en hann er það ekki… :P

Úrtaka í dag!! (4 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já… mig langaði bara að deila með ykkur spennunni… ég er nefnilega að farast úr senningi :P er að fara að keppa í úrtöku fyrir Framhaldsskólamót í hestaíþróttum… ég keppi í skeiði og það er í fyrsta skipti sem ég keppi í skeiði :S en ég er búin að æfa mig heví mikið og ég held að þetta verði bara rosa gaman sko :) Annars er hægt að fylgjast með undirbúning mínum http://www.blog.central.is/hestafrik Endilega kíkja! Og svo er líka hægt að kíkja í dag klukkan 18:00 í Ölfushöllina að sjá mig og...

Sveigjustoppið bjargaði mér... (2 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég var á hestbaki á Jarp hans pabba og hann er alltaf frekar viljugur, og orðinn í góðu formi þannig að ég ákvað að fara frekar langt miðað við árstímann… Reiðtúrinn sjálfur byrjaði alveg frábærlega, Jarpur hoppaði ekkert á hægu tölti og var bara frekar slakur og svona… Svo leið á reiðtúrinn og hann varð auðvitað viljugari þegar við fórum að fara heim á leið og vinstri hendin á mér er ekki alveg búin að jafna sig eftir slysið á síðasta ári, hún er ennþá ekki eins sterk eins og hægri hendin…...

Minnsti hestur í heimi :P (10 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þetta er minnsti hestur í heimi en hún er ekki nema 17 “inches” á hæð… hún er pony en þeir stækka venjulegu upp í 35 “inches” held ég…

Skvísan hún Skvísa (5 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hérna er hún Skvísa mín, hún var einu sinni alltaf með stutt fax því hun nuddaði það alltaf af… en nú er hún hætt því og er mð rosa flott, þykkt og sítt fax… verst er að það er allt hægra megin ofarlega á hálsinum og vintsra megin neðar á hálsinum…

Stökkvesen og fleira (16 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég er með hest í þjálfun sem er frekar mikill asni, eða þannig… hann er rosalega viljugur, spenntur og kann ekki að stökkva… hann bara kýrstekkur, ástæðan fyrir því er að ég held að stökk hafi aldrei verið þjálfað meðan á tamningu stóð, ég hef heldur ekki mikið álit á tamningamanninum en hann þjálfaði hestinn þannig að hann fór 17 km túr bara algjörlega á tölti í hvert skipti sem hann fór á bak… Svo ég var að pæla hvort þið hefðuð einhver ráð handa mér… ég þarf bæði að róa hestinn, lengja...

Hróa mín... (2 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ný mynd af henni, tók myndina reyndar í dag (8.febrúar) ég ætlaði að taka mynd á hlið en það var erfitt því annað hvort var hún að koma beint til mín eða að hlaupa burt í hina áttina :P

Rósin (9 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Myndin er tekin á Pentax Optio WP og ég breytti aðeins Shadows/higlights í Photoshop…

Sætast í heimi (2 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég var bara eitthvað að fara um á netinu að finna myndir af alls konar hestum og fann þetta… þetta er bara svo yndilsgea sætt :P

Skálholtskirkja (1 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þessi mynd var tekin síðasta sumar í bíltúr í besta veðri sumarsins… Myndin var tekin á Pentax Optio WP og var minnkuð í Photoshop…

Folaldið mitt... (13 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég fann mynd á netinu… þetta er Hróa í sumar…

Þrílit læða óskast! (0 álit)

í Kettir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Á einhver þrílita læðu (kettling) fyrir vinkonu mína??? Hún er úti um allt að leita svo ef einhver á… Hún getur sótt í Rvk og á Suðurlandi en ekki mikið lengra í burtu en það… Sendið mér bara skilaboð ef þið vitið um sæta þrílita læðu handa henni… fyrirfram takk :)

Folaldið Hróa (3 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Já… ég var að eignast folald…( nú verð ég að fara að lesa greinina sem ég skrifaði sjálf um folöld á húsi)… skipti á hryssu sem ég átti og folaldinu. Já, ég veit. Að skipta á tamdri hryssu og ótömdu folaldi, það er “madness” en hvað með það, ég hef mínar ástæður. Folaldið er betur ættað en hryssan, pabbi var að hugsa um að fara að selja þessa hryssu til að fækka hestunum. Þannig að þið þarna úti sem segið að þetta hafi verið glapræði: *%&#F=/$ !!! þetta var mín ákvörðun og ég vildi þetta og...

Galdur frá Laugarvatni (2 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þetta er faðir hennar Hróu minnar, folald sem ég var að fá… mér finnst hann bara ótrúlega flottur hestur, er samt frekar fegin að folaldið erfði ekki litinn heldur er hún rauðskjótt, höttótt, tvístjörnótt… annars kemur mynd af henni seinna

Loksins! Ég fór á bak í dag! (5 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Já, þið lásuð rétt, ég fór á bak í dag á hann Faxa minn…. Við ætluðum reyndar ekki að taka inn fyrr en eftir áramót en þar sem ég var að fá folald í dag fyrir hryssuna mína þá fór ég og sótti einn hest til að hafa hjá því… Dagurinn byrjaði á því að ég vaknaði, sjálf og með þeirri vitneskju um að ég væri að fara að sækja hestana :P Ég fór í hestafötin og var í miðjum klíðum að borða morgnmat þegar afi kom og við fórum út á mýri þar sem hestarnir biðu okkar… Faxi var bara rétt fyrir innan...

Gáski draugahestur.... (0 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Mér finnst svo gaman að leika mér að myndum og fannst þessi koma bara nokkuð vel út svona blá… þar sem hesturinn er hvítur kemur þetta mjög skemmtilega út! :P

Víða er potturinn brotinn (9 álit)

í Tungumál fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Vitið þið hvað málshátturinn “Víða er potturinn brotinn”??? ég heyrði þetta um daginn og langar að vita hvað þetta þýðir…

Hegðunarvandamál (11 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég á hest, sem að þið kannist kannski við… Hann heitir Máni… Ég er að fara að taka hann inn og þjálfa hann… En það er eitt vandamál… hann er svo óhlýðinn og ókyrr og óþolinmóður… hann getur ekki staðið kjur, meðal annars þegar farið er á bak… það er hriklegt að járna hann því að hann er svo ósáttur að hann rífur lappirnar úr höndunum á manni hvenær sem er í járningunni… Hann var ofdekraður sem folald og þetta er sennilega einhver afleiðing af því en ég var að pæla hvort þið hefðuð eitthvað...

"Seljalandsfoss - Frjálst" (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég tók þessa mynd um síðustu helgi þegar var búið að snjóa og það var mikill klaki í kringum fossinn…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok