Máni og ég Loksins þá fáið þið að sjá hann í reið… ég held ég sé búin að tala svo mikið um hann að það hálfa væri nóg… en allavega, þarna erum við semsagt á hægu tölti á 3. vetrarmóti Geysis á Gaddstaðaflötum… ;)
Með kveðju frá hestafríkinni…