Ég á hest, sem að þið kannist kannski við… Hann heitir Máni… Ég er að fara að taka hann inn og þjálfa hann… En það er eitt vandamál… hann er svo óhlýðinn og ókyrr og óþolinmóður… hann getur ekki staðið kjur, meðal annars þegar farið er á bak… það er hriklegt að járna hann því að hann er svo ósáttur að hann rífur lappirnar úr höndunum á manni hvenær sem er í járningunni… Hann var ofdekraður sem folald og þetta er sennilega einhver afleiðing af því en ég var að pæla hvort þið hefðuð eitthvað handa mér til að byggja á við þjálfun hans?
Með kveðju frá hestafríkinni…