Eins og með allt, þá veltur þetta enn á því hvað stóru fyrirtækin vilja gera (DELL, HP, etc), og enn sem komið er, er það alls ekki þess virði fyrir þau að skipta út 1TB diskum á 20 þúsund krónur fyrir 60GB diska á 100 þúsund krónur, þegar að fólk er búið að venjast því að bíða í 1-2 mínútur eftir Windows booti.