Ég veit að þið hugarar eru meira og minna MH-ingar sem að fyrirlíta Versló, en veit einhver hver skólagjöldin eru?

Hvað kostar 1 önn?