Jón Frímann, bloggari Það er ekkert nema goðsögn að útlendingar séu á höttunum eftir auðlindum Íslendinga. Notuð af fólki sem er á móti ESB og betri samskiptum Íslendinga við nágrannaþjóðir okkar. Þessi fullyrðing er sprottin frá öfgahópum, bæði til hægri og vinstri sem eru mótfallnir nánara samstarfi þjóða heimsins. Þeir eru nú þegar að taka þær? Við fáum hingað álver, sem að fá síðan raforku(auðlind) á ódýrara verði en landsbúar sjálfir, sem að fer í að búa til ál, sem að fer í að reka...