Þar síðasta föstudag sendi ég bréf á dómsmálaráðuneyti og spurði hvort upp hefði komið umræða um aðskilnað ríkis og kirkju sem niðurskurðaleið. Það er enn ekki búið að svara mér. Er eins og dómsmálaráðherra haf eitthvað betra að gera en að rífast við mig? Nei segi bara svona.

Og svo sendi ég fyrirspurn á vísindavefinn sama tíma og hef enn ekki fengið svar. Fúlt.

P.S. Ég vill nota tækifærið og minna kristnileysinga að skrá sig úr þjóðkirkjunni.