15 AMA Bandaríkjatitlar og tvíburar marka nýtt upphaf fyrir Carmichael. Orlando(17.Mars, 2007) - Síðasti kaflinn í Supercross ferli Carmichaels var skrifaður síðastliðið Laugardagskvöld, þar sem að hann keyrði sína síðustu 20 hringi í Amp'd Mobile Supercross keppninni í “Citrus Bowl” í Orlando, sem að er meðal annars heimavöllur kappans. Ætlar hann að reyna fyrir sér sem atvinnumökumaður í NASCAR bílakeppninni. Eftir að hafa tilkynnt brottfallið frá Supercrossinu í “Sam Boyd Stadium” í Las...